27.8.2008 | 09:10
Í fótspor feðranna !!!
Var ekki Bjarni Benediktsson voðalega hrifinn af Þýska ríkinu á meðan allt leit vel út, ég vil að þessi vopnóði maður verði sviftur passanum eða gerður útlægur frá Íslandi, hann er að stefna þjóðinni í voða með þessu vopnakjaftæði sínu, eru menn og konur hættir(ar) að trúa á pennan sem skarpasta vopnið, "fjórða ríkið rís með braki, með löggur uppá hverju þaki" http://www.youtube.com/watch?v=m8sykODmXHw
Æl, Palli Weldingh
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Menning og listir, Trúmál og siðferði, Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
Om de allierade hade bekämpat Tredje Riket med "pennan som skarpasta vapnet" istället för vapenmakt så vore vi i Europa i dag en del av Tredje Riket. Eller om man lagt sig på rygg som Moder Svea för Hitler och låtit andra kämpa och dö för sin frihet.
Útlaegd (IP-tala skráð) 27.8.2008 kl. 13:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.