4.11.2006 | 01:45
Fáráður skrifar
Það er mér fullkomlega óskiljanlegt að það skuli yfir höfuð koma til umtals að bakka tímanum til baka til þeirrar tíðar er Íslendingar þurftu að drepa trúarleg yfirvöld til þess að lifa af hörmungar sem neiddar voru á landann af (mikið til ) þeirra völdum.
Mér er líka spurn, hvort kvenkyn hinnar íslensku þjóðar sé tilbúin til að láta véfengja rétt sinn til að allavega hafa næstum því sama rétt og karlkynið af sama stofni?
Ef það heitir að búa til jafnréttar aðstæður fyrir trúarlega hópa, þá má það að mínu mati ekki bitna á jafnréttis baráttu annarra, það stríðir gegn grunnlögum Íslands.
Þar af leiðandi hafa trúaðir sem ekki virða grunnlög Íslands og jafnrétti kynja, engan rétt á að fjármagni sé eitt í að tala um tilveru þeirra í íslensku samfélagi, og að því sögðu fynnst mér að íslenskir ráðamenn sem eru valdir til starfa af þjóðinni, ekki hafi rétt til að eyiða tíma til umræðna eða samræðna við þessa vesalinga.
Það þarf engan "æðsta prest" til að túlka þá þvælu sem er kallaður í daglegu tali "kóran" það er bara að lesa ritið, þá kemst sá hinn sami og les að því, að það er ekki gáfulegra en "rauða kverið" góða sem formaður Maó dundaði sér við að teikna á sínum tíma, þessi rit og bílían eru í raun ekkert annað en móðgun við sæmilega skinsemi, það er nær lagi að kíkja á það sem heitir Háfamál, þar er allavega orsök og afleiðing kynnt fyrir lesanda, ekki það að ég ætli að prédika fyrir neinu, en ef það þarf endilega að útskýra mannvondskuna á einhvern hátt, þá er best að vera hreinskilin.
Hugsið um afleiðingar á gjörum yðar áður en þér gjörið:) Við köstum ókurteisum út úr partíum og dónum út af heimilum, ég á heima í útlöndum og siðir þar eru síst betri en íslenskir.
Kveðja, Fáráður
Félag múslima undrast að félagið fái ekki lóð í Reykjavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.