10.5.2007 | 10:21
Götuhljómlistarfólk eða er það Bettlihljómlistarfólk?
Eru meðborgarar meðvitaðir um það að td. KK. og nokkrir í viðbót af stærri hljómlistar mönnum og konum landsins, hafa stundað hljómlistarbetl og stunda enn í öðrum löndum sér til viðurværis á meðan þeir/þær voru að þroskast í sinni listarmennsku og hefðu verið handtekin ef þaug hefðu sýnt tilburði við þessa iðju á Íslandi, sem ég hef reyndar orðið vitni af að hefur gerst í henni fögru borg Reykjavík og fynnst myndefni um svoleiðis atburð í árgangsbókunum, að mig mynnir 1973 svona snögglega hugsað, ég bý í henni Svíþjóð og sé þetta á götum úti og inni í verslanahúsum daglega, það er ekki að sjá að neinn þjáist stórt af þessu háttalagi listafólks og ekki þjáist ég þó alinn sé upp í anda hins stóríslenska hreinlifnaðs, það varð nú heldur betur hrifning hjá landanum þegar Brúsi Springstín tók lagið með einum hálf rökum Íslending á Strikinu góða í henni Köpen, það hefði sjálfsagt verið klókt að henda honum uppá Kastrup í snatri svo hann færi ekki að heimta í pípu líka, það er djöfulegt að hugsa sér að bæði nýju og gömlu er haldið utan við það sæmilega og samþykkta, ef ekki er einhver þrjótur er að græða pening í umboðslaun fyrir það sem er gert í nafni skemmtihalds, þetta fjallar ekki um rasisma held ég, þetta er smáborgaraháttur á heimsmælikvarða, samanber þegar hermenn á kanavelli var haldið utan við hið hreina þjóðfélag sem Ísaland byggir, sem er svo rotið að vélmenni suður ameríkuríkja myndu roðna ef þeir kæmust að því hvað hægt er að kúga þjóðfélag án skotvopna, en því miður virðist það vera að breitast, því ef sá sem erft hefur nasista genin frá föður sínum fær sínu framgengt, þá fer þetta að verða hálf spánskt hjá ykkur, Ísland hefur alltaf verið sjálfala með glæpamennsku og er ekkert háð innfluttningi fólks í þau störf, og það er algjör della að trúa því að það komi fólk til landsins á eigin spítum til að glæpast, það þarf kontakta í samfélaginu til að koma í verð því sem ólöglega á að græða á, það var til siðs í smábæjum landsins þegar eitthvað hafði skeð, þetta var aðkomufólk sem stofnaði til vandræða, þegar til vandræða kom, þetta þekki ég mjög vel til vegna þess að ég var stundum með í því að þvinga aðkomumennina til að verja sig fyrir okkur heimamönnum, og var þá oft notað til að þjappa mönnum saman að þeir væru að taka okkar píkur eða eitthvað annað álíka gáfulegt, en það sýnir sig að það er í lagi að vera svartskalli ef það fjallar um fallegt kjöt sem ríður réttættuðum, þá er boðið uppá borgaraskap, en skítugur tatari sem borgar sig í gegnum lífið með þeim aðferðum sem virka á hverjum stað, nei hættulegt pakk, þetta pakk getur orðið eins og trillukaralarnir og verið sjálfstætt í hugsun og þar með orðnir smitberar á vírus sem kanski smitar landann af þeirri vittneskju að það sé hægt að lifa sæmilega happý án raðgreiðslukorts frá vísa eða einhverju öðru korta fyrirtæki, ekki gott, því heil þjóð í skuldafangelsi hlítur að vera draumur valdhafa.
Palli Weldingh
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.