15.4.2007 | 15:55
Geiri harði, frændi, Weldingh og Brúsi
Í guðana bænum farðu ekki að gefa það litla sem eftir er af þjóðareign til einhverra örfárra ríkra, er ekki nóg með að hafa stolið fiskiréttindum af þjóðinni og veðsett þau?
Ertu kanski að pæla í að flytja til Noregs þegar ferillinn tekur enda?, það er dálítið erfitt að hugsa sér að fólk verði mjólkurkýr hjá erlendum og náttúrulega innlendum fjárfestum og rafmagnsverðið hækki þegar einhver þjóðhöfðingi fær sér nýja ástkonu (samanber Clinton og vindilinn) og perrast, eða einhverjir fara að slást á einhverjum nýjum stað í heiminum (ef sá staður fynnst einhversstaðar) það er dálítið skrítið að rafmagn á Íslandi verði allt í einu dýrari í framleiðslu ef eitthvað skeður annars staðar í heiminum, vextir af lánum geta náttúrulega hreifst upp á við, en það er geggjun að láta það sem er þjóðinni nauðsynlegt í hendur einkamannaframtaks þó að þeir séu duglegir, það fer nú að veða grundvöllur fyrir alvöru byltingu ef heldur sem horfir, ég á ekki von á því að sérsveitirnar geti varið þetta ef til kasta kemur, þetta er einhver geggjaðasta pæling sem ég hef heirt.
Ég er drullu fúll frændi, það er nóg að hafa veðsett fiskimiðin, annars er nóg af hvítum negrum á Íslandi sem hægt er að selja, það er kanski hugmynd.
Æl Sjóveikur
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.